Raunfærnimat á vorönn 2017

 

Ertu 23 ára og með 3 ára starfsreynslu? Þá gæti raunfærnimat verið eitthvað fyrir þig. 

Mímir bíður uppá raunfærnimat í eftirfarandi:

 

Almenn starfshæfni

Leikskólaliðabraut

Félagsliðabraut

Félagsmála- og tómstundabraut

Skrifstofubraut

Verslun og þjónusta

Enska, danska íslenska og stærðfræði metið inn á hæfniþrep 1 og 2.

 

Nánari upplýsingar og ráðgjöf, radgjof@mimir.is eða í síma 580-1800

 

Hvað er raunfærnimat?

Raunfærni er samanlögð færni sem fólk hefur náð með ýmsum hætti, s.s. starfreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum, búseta erlendis og fjölskyldulífi.

Raunfærnimati metur þessa færni og þekkingu sem viðkomandi hefur aflað sér. Það gerir færni og þekkingu sýnilega með því að meta hana á móti formlegu námi eða kröfum atvinnulífsins.

Raunfærnimat á: