Áhugasviðsgreiningar eru notaðar til að aðstoða einstaklinga við að taka ákvarðanir varðandi náms- og starfsval. Greiningin er túlkuð af náms- og starfráðgjafa í viðtali með einstaklingi.

Náms- og starfsráðgjafar Mímis bjóða upp á áhugasviðsgreininguna Í leit að starfi.

Í leit að starfi kostar 1.500 kr.