Nám fyrir lesblinda

Háir lesblinda þér í námi og starfi?

Nánari upplýsingar um námsleiðina, tímasetningar og fyrirkomulag í síma 580 1800

Verkefnastjóri

Nám fyrir lesblinda

Markmiðin eru að námsmenn auki færni sína í lestri, stafsetningu, ritun og tjáningu og geti nýtt sér upplýsingatæknina sér til aðstoðar í námi og starfi.

Markmið

  • Að verða betri í lestri og skrift
  • Að auka sjálfstraust til náms
  • Að styrkja stöðu á vinnumarkaði

 

Námsmat

80% mætingarskylda og virk þátttaka.

Þetta er próflaust nám.

Kennslufyrirkomulag

Námið fer fram á kvöldin frá kl: 17.15-20.55.

 

Vika 1

Vika 2

Vika 3

Vika 4

Mánudagar

24.apríl

FRÍ

8.maí

15.maí

Þriðjudagar

25.apríl

2.maí

9.maí

16.maí

Miðvikudagar

26.apríl

3.maí

10.maí

17.maí

Fimmtudagar

 

4.maí

 

 

Föstudagar

 

 

 

 

Verð

Hlutur nemenda í námsgjöldum er 12.000 krónur. Hægt er að sækja um styrk vegna námsgjalds til fræðslusjóða stéttarfélaga.