Menntastoðir

Langar þig í háskólanám en laukst ekki framhaldsskóla?
Menntastoðir Mímis veita aðgang að undirbúningsdeildum háskólanna.
Við hefjum leikinn 8. nóvember. Kennt alla virka daga milli kl. 8:30 – 12:10.
Kannaðu málið á mimir.is


Sjá nánar

Íslenskupróf fyrir íslenskan ríkisborgararétt

Skráning er til 9. nóvember 2016

Sjá meira

Dagskrá

Nafn Tímabil Tími Stundir Staðsetning
Tourism Service in English 7. nóvember 2016 - 2. desember 2016 8:30-12:10 100 Höfðabakki 9 Skoða
Menntastoðir 39 8. nóvember 2016 - 14. júní 2017 8:10-12.10 660 Höfðabakki 9 Skoða
Skoða allar námsleiðir
Nafn Tímabil Tími Staðsetning
Ítalska II 31. október - 5. desember Mánudagar 17:15 - 19:25 Öldugata 23 Skoða
Portúgalska 2 31. október - 5. desember Mánudagar 19:35 - 21:45 Höfðabakki 9 Skoða
Spænska I 31. október - 5. desember Mánudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Sænska I 31. október - 5. desember Mánudagar 19:35 - 21:45 Höfðabakki 9 Skoða
Sænska, þjálfun í talmáli 31. október - 5. desember Mánudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Þýska II 31. október - 5. desember Mánudagar 19:35 - 21:45 Höfðabakki 9 Skoða
Arabíska II 1. nóvember - 6. desember Þriðjudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Danska I 1. nóvember - 6. desember Þriðjudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Enska 1-2 1. nóvember - 6. desember Þriðjudagar 19:35 - 21:45 Höfðabakki 9 Skoða
Enska 2-3 1. nóvember - 6. desember Þriðjudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Norska þjálfun í talmáli 1. nóvember - 6. desember Þriðjudagar 19:35 - 21:45 Höfðabakki 9 Skoða
Spænska II 1. nóvember - 6. desember Þriðjudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Norska I 2. nóvember - 7. desember Miðvikudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Norska II 2. nóvember - 7. desember Miðvikudagar 19:35 - 21:45 Höfðabakki 9 Skoða
Rússneska II 2. nóvember - 7. desember Miðvikudagar 17:15 - 19:25 Öldugata 23 Skoða
Þýska I 2. nóvember - 7. desember Miðvikudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Þýska Þjálfun í talmáli 2. nóvember - 7. desember Miðvikudagar 19:35 - 21:45 Höfðabakki 9 Skoða
Danska, þjálfun í talmáli 3. nóvember - 8. desember Fimmtudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Enska tal 1 3. nóvember - 8. desember Fimmtudagar 19:35 - 21:45 Höfðabakki 9 Skoða
Enska tal 2 3. nóvember - 8. desember Fimmtudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Spænska þjálfun í talmáli 3. nóvember - 8. desember Fimmtudagar 17:15 - 19:25 Höfðabakki 9 Skoða
Finnska 2 8. nóvember - 13. desember Þriðjudagar 17:15 - 19:25 Öldugata 23 Skoða
Skoða öll tungumálanámskeið
Nafn Tímabil Tími Staðsetning
Icelandic 2 - Arabískumælandi / Arabic speaking 25. október - 15. desember Tuesdays and Thursdays 19:40-21:50 Höfðabakki 9 Skoða
Icelandic 1 - Mixed group 7. nóvember - 8. desember Mondays - Thursdays 9:10 - 11:20 Öldugata 23 Skoða
Icelandic 1 - Mixed group 7. nóvember - 8. desember Mondays - Thursdays 9:10 - 11:20 Höfðabakki 9 Skoða
Icelandic 2 - Mixed group 7. nóvember - 8. desember Mondays - Thursdays 9:10 - 11:20 Höfðabakki 9 Skoða
Icelandic 2 - Mixed group 7. nóvember - 8. desember Mondays - Thursdays 9:10 - 11:20 Öldugata 23 Skoða
Icelandic 3 - Blandaður hópur 7. nóvember - 8. desember Mánudaga - fimmtudaga 9:10 - 11:20 Höfðabakki 9 Skoða
Icelandic 3 7. nóvember - 8. desember Mánudaga - fimmtudaga 9:10 - 11:20 Öldugata 23 Skoða
Icelandic 4 - Blandaður hópur 7. nóvember - 8. desember Mánudaga - fimmtudaga 9:10 - 12:10 Höfðabakki 9 Skoða
Spoken Icelandic - Talþjálfun. Stig 3-4 7. nóvember - 7. desember Mánudagar og miðvikudagar kl. 9:10-11:20 Höfðabakki 9 Skoða
Spoken Icelandic - Fyrir þá sem eru á stigi 2-3 í íslensku 7. nóvember - 7. desember Mánudagar og miðvikudagar 17.10 - 19:20 Öldugata 23 Skoða
See all courses

Úr fréttasafni Mímis

12. ágúst 2016

Viðtal í Fréttatímanum í dag

„Vinnustaðirnir geta stuðlað að því að hjálpa fólki við að fóta sig í nýju landi, fólk verður virkari samfélagsþegnar á öllum sviðum ef það fær tækifæri til þess að læra í vinnunni"

22. júní 2016

Stór útskrift hjá Mími-símenntun

Við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju þann 26. maí sl., útskrifuðust 152 nemendur úr 13 námshópum. Fjöldi vina og aðstandenda var mættur til að fagna þessum merka áfanga nemendanna. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með þennan glæsilega áfanga.

22. júní 2016

Íslenskupróf vegna umsóknar um ríkisborgararétt

Mímir-símennun hefur gert samning við Menntamálastofnun um utanumhald og framkvæmd íslenskuprófa fyrir erlenda ríkisborgara sem ætla að sækja um íslenskan ríkisborgararétt. Í vor voru prófin haldin á fjórum stöðum á landinu og um 185 manns þreyttu prófið.