Nám með vinnu

Námsleiðir á framhaldsskólastigi. Skráning fyrir haustið í fullum gangi. Einnig bjóðum við upp á náms- og starfsráðgjöf hjá okkur á Höfðabakkanum eða við komum í heimsókn á vinnustaðinn! Hringdu núna!

Sjá nánar

Tungumálanámskeið í september

Sjá fleiri

Study Icelandic this summer

Sjá fleiri

Dagskrá

Nafn Tímabil Tími Stundir Staðsetning
Menntastoðir fyrir sjómenn/fjarnám 5. ágúst 2016 - 1. júní 2017 660 Fjarnám í umsjón Mímis-símenntunar og Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar Skoða
Menntastoðir 35 15. ágúst 2016 - 8. desember 2016 08:30 - 15:00 660 Mímir- símenntun Höfðabakka 9 Skoða
Menntastoðir 36 deifnám 5. september 2016 - 15. maí 2017 16:30-2015 / 09:10-12:50 660 Mímir-símenntun Höfðabakka 9 Skoða
Almennar bóklegar greinar 18 (1) 12. september 2016 - 5. desember 2016 08:30-12:10 300 Mímir-símenntun Höfðabakka 9 Skoða
Grunnmenntaskóli 51 19. september 2016 - 12. desember 2016 08:30-12:10 300 Mímir-símenntun Höfðabakka 9 Skoða
Grunnmenntaskóli 52 - nám með vinnu 26. september 2016 - 1. maí 2017 16:30-20:15 og 09:10- 12:50 300 Mímir-símenntun Höfðabakka 9 Skoða
Skoða allar námsleiðir
Nafn Tímabil Tími Staðsetning
Icelandic 1 - Mixed group 4. júlí - 27. júlí Mondays - Thursdays 9:10 - 12:10 Öldugata 23 Skoða
Icelandic 1 - Mixed group 4. júlí - 27. júlí Mondays - Thursdays 17:15 - 20:15 Öldugata 23 Skoða
Icelandic 2 - Mixed group 4. júlí - 27. júlí Mondays - Thursdays 9:10 - 12:10 Öldugata 23 Skoða
Icelandic 2 - Mixed group 4. júlí - 27. júlí Mondays - Thursdays 17:15 - 20:15 Öldugata 23 Skoða
Icelandic 3 - Blandaður hópur 4. júlí - 27. júlí Mánudaga - fimmtudaga 9:10 - 12:10 Öldugata 23 Skoða
Icelandic 3 - Blandaður hópur 4. júlí - 27. júlí Mánudaga - fimmtudaga 17:15 - 20:15 Öldugata 23 Skoða
Icelandic 4 - Blandaður hópur 4. júlí - 12. september Fjarnám Skoða
See all courses

Úr fréttasafni Mímis

30. maí 2016

Íslenskupróf vegna umsóknar um ríkisborgararétt

Vikuna 30. maí til 3. júní verða haldin hjá Mími-símennun próf í íslensku fyrir erlenda ríkisborgara sem ætla að sækja um íslenskan ríkisborgararétt. Prófin eru haldin fyrir Menntamálastofnun.

27. maí 2016

Stór útskrift hjá Mími-símenntun

Við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju í gær, 26. maí 2016, útskrifuðust 152 nemendur úr 13 námshópum. Fjöldi vina og aðstandenda var mættur til að fagna þessum merka áfanga nemendanna. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með þennan glæsilega áfanga.

29. apríl 2016

Mímir og Marelskólinn: Verkfærni í framleiðslu I og II

Á dögunum hélt Inga Jóna Þórisdóttir verkefnastjóri hjá Mími erindi á fundi Stjórnvísi. Þar kynnti hún námskrárnar Verkfærni í framleiðslu I og II sem unnar eru í miklu og góðu samstarfi við Marel og við Samtök iðnaðarins með styrk frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.